+354 5950595 Biðjið um upplýsingar

Gæði

Að stjórna ferlum fyrirtækisins og tryggja hágæða vörur er starf sem krefst mikillar athygli og alúðar, sérstaklega fyrir stór fyrirtæki eins og Scavolini.

Af þessum sökum byrjaði Scavolini árið 1994 að þróa ferla sína innan verklagsreglna sem leiddu til útgáfu gæðavotta fyrir stjórnendur fyrirtækja (Iso9001), fyrir umhverfið (Iso14001) og fyrir heilsu og öryggi starfsmanna (Ohsas 18001) af hin virtu alþjóðasamtökum SGS.

Nánari upplýsingar á vefsíðu Scavolini: www.scavolini.com